19.08.2010 21:53
,,Pakksaddur" Selur
Eins og fram kom hér fyrr í kvöld mun malarflutningaskipið Selur fara með bólfæri fyrir kræklingaræktendur út á Stakksfjörðinn, eða fyrir framan Voga og Vatnsleysuströnd. Hér birti ég tvær myndir sem teknar voru þegar búið var að fulllesta hann og sjást fjöldi bólfæra sem hanga niður eftir síðunum, á hvítu festingunum sem sjást vel á myndunum.


5935. Selur, fulllestaður í Njarðvíkurhöfn í kvöld © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2010


5935. Selur, fulllestaður í Njarðvíkurhöfn í kvöld © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
