19.08.2010 20:27
Íslensksmíðaða skútan Valtýr
Skútan Valtýr, hefur í sumar verið svolítið á ferðinni um landið, en skútan er smíðuð á vesturlandi og hefur legið í höfn í Stykkishólmi. Hér sjáum við myndir sem teknar voru í dag af skútunni á Höfn, en myndasmiðurinn er Svafar Gestsson.





2741. Valtýr, á Höfn í dag
© myndir Svafar Gestsson, 19. ágúst 2010





2741. Valtýr, á Höfn í dag
© myndir Svafar Gestsson, 19. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
