19.08.2010 17:12
Grímsnes GK 555
Eins og sagt var frá í gærkvöldi er mikið kapp lagt á að svissa Grímnesinu úr rækjunni yfir í ufsa og er þessi mynd tekin þegar verið var að vinna við það í dag í Njarðvikurhöfn

Mikið um að vera við Grímsnesið í dag © mynd Emil Páll, 19. ágúst 2010

Mikið um að vera við Grímsnesið í dag © mynd Emil Páll, 19. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
