19.08.2010 17:07
Allt á fullu í Njarðvíkurhöfn í dag
Það var mikið um að vera er ég bar að í Njarðvíkurhöfn síðdegis í dag eins og sést á þessum tveimur myndum. Nánar varðandi það sem um er að ræða kemur í ljós í næstu tveimur færslum sem eru merktar GRÍMSNES og SELUR.


Úr Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2010


Úr Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
