18.08.2010 20:33
Úr rækju í ufsa
Karlarnir á Grímsnesi GK 555, unnu að því í óða önn í dag og sjálfsagt á morgun að skipta yfir úr rækjuveiðum í ufsanet við bryggju í Njarðvík, því stutt er eftir að núverandi kvótaári.

Netabúnaðurinn á leið um borð í 89. Grímsnes GK 555, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 18. ágúst 2010

Netabúnaðurinn á leið um borð í 89. Grímsnes GK 555, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 18. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
