18.08.2010 17:30
Viking ex Ólafur Jónsson út af Keflavík
Nú síðdegis sá ég hvar togarinn Víking sem áður hét Ólafur Jónsson GK 404 var á leið eins og frá Keflavík og til Hafnarfjarðar. Ekki veit ég erindi togarans, sem oft kom til Keflavíkur áður fyrr, eða hvort hann kom alveg til hafnar.

´ Viking ex 1471. Ólafur Jónsson GK 404 á Stakksfirði í dag
© mynd Emil Páll, 18. ágúst 2010

´ Viking ex 1471. Ólafur Jónsson GK 404 á Stakksfirði í dag
© mynd Emil Páll, 18. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
