18.08.2010 17:27

Varðskipið Týr, með stutt stopp

Varðskipið Týr stoppaði um hádegisbilið örstutta stund út af Keflavíkinginni. Hafði það komið inn Stakksfjörðinn og eftir þetta stutta stopp hélt það inneftir í átt að höfuðborginni.


                    1421. Týr, út af Keflavíkinni í dag © mynd Emil Páll, 18. ágúst 2010