18.08.2010 08:15

Skemmtileg syrpa frá Hornafirði, á nokkrum árum

Hér birtast fjórar myndir frá Hornafirði og eru teknar fyrir einhverjum tugum ára og koma frá Hilmari Bragasyni, en ljósmyndari er í flestum tilfellum Emil Þorsteinsson, nema varðandi fyrstu myndina, en sú mynd er í eigu Emils, en ljósmyndari er Þorsteinn L. Þorsteinsson. Hinar myndirnar eru teknar á árunum 1980, 1987 og 1995, en ekkert ártal er við fyrstu myndina. Þetta eru perlur og því sendi ég kærar þakkir fyrir.


   Hornafjörður © mynd í eigu Emils Þorsteinssonar, en ljósm.: Þorsteinn L. Þorsteinsson


               Sjómannadagurinn á Hornafirði © mynd Emil Þorsteinsson, 1980


                              Hornafjörður © mynd Emil Þorsteinsson 1987


                                  Hornafjörður © mynd Emil Þorsteinsson, 1995