17.08.2010 21:37

Hornafjörður með tæplega 50 ára millibili

Hér sýni ég tvær myndir frá Hornafirði, sú fyrri tekin árið 1962 og hin á þessu sumri. Sú eldri er tekin af Þorsteini L. Þorsteinssyni og er í eigu Emils Þorsteinssonar og hin er tekin af Hilmari Bragasyni, auk þess sem önnur perla kemur frá Emil nú rétt á eftir. Sendi ég kærar þakkir fyrir þetta.


    Hornafjörður 1962 © mynd í eigu Emils Þorsteinssonar, en tekin af Þorsteini L. Þorsteinssyni


                       Hornafjörður í dag © mynd Hilmar Bragason, sumarið 2010