17.08.2010 14:04
TT Luna ehf., selur einn bát en gerir upp tvo
Að sögn Þorgils Þorgilssonar hjá útgerðarfélaginu TT Luna ehf., sem á þrjá báta sem ekki hafa verið við veiðar í nokkurn tíma, hefur fyrirtækið selt einn bátanna, annar hefur verið gerður í stand og mun senn hefja veiðar, en sá þriðji verður nú tekin í endurbyggingu.
Þetta eru bátarnir Birta VE 8, en samningar munu standa og fer báturinn til Reykjavíkur. en ekki Hafnarfjarðar eins og áður var talið og þar verður gert við tjónið á stefninu og þaðan til Grenivíkur þar sem hann mun á ný fá nafnið Ægir Jóhannsson ÞH.
Röstin GK 120 er að hefja veiðar eins og áður hefur komið fram og Álftafell ÁR 100 mun eiga að fara í endurbyggingu eða viðgerð svo hægt verði að gera hann út einnig.
Þetta eru bátarnir Birta VE 8, en samningar munu standa og fer báturinn til Reykjavíkur. en ekki Hafnarfjarðar eins og áður var talið og þar verður gert við tjónið á stefninu og þaðan til Grenivíkur þar sem hann mun á ný fá nafnið Ægir Jóhannsson ÞH.
Röstin GK 120 er að hefja veiðar eins og áður hefur komið fram og Álftafell ÁR 100 mun eiga að fara í endurbyggingu eða viðgerð svo hægt verði að gera hann út einnig.
Skrifað af Emil Páli
