17.08.2010 08:34

Inuksuk og tveir óþekktir

Hér sjáum við Inuksuk nálgast Garðskaga í gærkvöldi og ef myndin er skoðuð vel sjást tveir bátar að auki á myndinni, en hverjir þeir eru, veit ég ekkert um, því miður.


     Inuksuk út af Garðskaga í gærkvöldi og tveir óþekktir bátar sjást fyrir framan hann
                                          © mynd Emil Páll, 16. ágúst 2010