17.08.2010 08:27

Að veiðum

Ekki er ég alveg klár á því hvaða bátur þetta sé, en myndin var tekin í gærkvöldi frá Hólmsbergsvita og var hann þar rétt út af.


             Að veiðum, undir Hólmsbergsvita © mynd Emil Páll, 16. ágúst 2010