16.08.2010 23:10
Helgafell og Inuksuk, séð frá Hólmsbergsvita
Hér sjáum við tvær myndir með togaranum Inuksuk og flutningaskipinu Helgafelli, á annarri eru skipið að mætast, en búin að mætast á hinni. Þriðja myndin sýnir síðan Helgafellið eitt og sér, en myndirnar voru teknar í kvöld frá Hólmsbergsvita.

Helgafell og Inuksuk mætast

Inuksuk og Helgafell, eftir að vera búin að mætast

Helgafell
Séð frá Hólmsbergsvita í kvöld © myndir Emil Páll, 16. ágúst 2010

Helgafell og Inuksuk mætast

Inuksuk og Helgafell, eftir að vera búin að mætast

Helgafell
Séð frá Hólmsbergsvita í kvöld © myndir Emil Páll, 16. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
