16.08.2010 22:25
Costa Luminosa, Sólborg RE og Helgafell í kvöld
Hér kemur tveggja mynda syrpa er sýnir skemmtiferðaskipið Costa Luminosa, ásamt Sólborgu RE og Helgafelli, þar sem skipin eru á svipuðu róli, er myndirnar eru teknar í kvöld frá Garðskaga.

F.v. Costa Luminosa og Helgafell, ný búin að mætast

F.v. 2464. Sólborg RE 270 og Costa Luminosa í kvöld út af Garðskaga
© myndir Emil Páll, 16. ágúst 2010

F.v. Costa Luminosa og Helgafell, ný búin að mætast

F.v. 2464. Sólborg RE 270 og Costa Luminosa í kvöld út af Garðskaga
© myndir Emil Páll, 16. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
