16.08.2010 21:54

Rifshöfn í dag: Björg, Laugi afi, Þerna, Guðrún Ragna BA o.fl.

Hér eru þrjár myndir sem Sigurbrandur  tók í dag í Rifi. Eins og sést er rólegt yfir smærri bátunum eftir strandveiðarnar. Fremsti báturinn, á eini myndini er nýsmíðin sem Bátahöllin afhenti í vor 7670 Guðrún Ragna BA 162.


              Frá Rifshöfn: Fremstir eru 2314. Þerna SH 350 og 5910. Laugi afi SH 56


       Þessi sem er næst okkur er nýsmíði frá Bátahöllinni ehf., á Hellissandi frá því í vor og heitir: 7670. Guðrún Ragna BA 142


                 2642. Björg, á Rifi © myndir Sigurbrandur í dag 16. ágúst 2010