16.08.2010 21:09
Costa Luminosa, séð frá þremur vitum
Í kvöld þegar skemmtiferðaskipið Costa Luminosa fór yfir Faxaflóann og fyrir Garðskaga tók ég myndir af skipinum frá þremur vitum. Nánar um það undir myndunum hér fyrir neðan.
Costa Luminosa, séð frá Vatnsnesvita
Costa Luminosa, séð frá Hólmsbergsvita
Costa Luminosa, séð frá Garðskagavita
© myndir Emil Páll, 16. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
