16.08.2010 00:00
Bátasmíði Þorgríms Hermannssonar - lokahluti
Hér kemur síðasti hluti með myndasyrpu af bátum sem Þorgrímur Hermannsson smíðaði, aðallega á Hofsósi. Hefur mér tekist að hafa upp á nafni og smíðaári nokkra þessara báta og birti það því undir myndunum.
Næsti syrpa er af öðruvísi bátum sem Þorgrímur smíðaði og voru þeir bátar sem hann endaði smíðar á. Hvort það birtist eftir sólarhring eða síðar kemur í ljós.

5271. Stormfuglinn SK 140, smíðaður á Hofsósi 1954

5372. Lára EA 107, sm. á Hofsósi 1973

5372. Lára EA 107, sm. á Hofsósi 1973

5372. Sæfari SH 85, hér frá Arnarstapa ex Lára EA 107, sm. á Hofsósi 1973

5334. Margrét ÓF 49, smíðuð á Hofsósi 1974

5726. Geir EA 515, sm. á Hofsósi 1976

Frá Akureyri, ekkert meira vitað um hann






© myndir úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
Næsti syrpa er af öðruvísi bátum sem Þorgrímur smíðaði og voru þeir bátar sem hann endaði smíðar á. Hvort það birtist eftir sólarhring eða síðar kemur í ljós.

5271. Stormfuglinn SK 140, smíðaður á Hofsósi 1954

5372. Lára EA 107, sm. á Hofsósi 1973

5372. Lára EA 107, sm. á Hofsósi 1973

5372. Sæfari SH 85, hér frá Arnarstapa ex Lára EA 107, sm. á Hofsósi 1973

5334. Margrét ÓF 49, smíðuð á Hofsósi 1974

5726. Geir EA 515, sm. á Hofsósi 1976

Frá Akureyri, ekkert meira vitað um hann






© myndir úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
Skrifað af Emil Páli
