15.08.2010 00:00

Sitt lítið af hverju frá Hofsósi

Nú fer þeim að fækka myndaseríunum sem tengjast Hofsósi og/eða bátasmíðum Þorgríms Hermannssonar, a.m.k. í þessu hluta, hvað sem síðar verður. Þó eru örfáar syrpur eftir sem birtast nú alveg næstu daga.






                 Bryndís, sú fyrri en um leið fyrsti báturinn sem Þorgrímur Hermannsson, smíðaðir handa afasyni sínum Þorgrími Ómari Tavsen


                   Þorgrímur Hermannson við hlið 1564. Berghildar SK 137






                           © myndir úr safni Þorgríms Ómars Tavsen