14.08.2010 22:37
Þórir II ÁR 77 / Bára SH 27
Hér kemur kemur Njarðvíkursmíði, sem enn er í gangi, en hefur þó aldrei verið gerður út þaðan.

2102. Þórir II ÁR 77 © mynd Shipspotting.com

2102. Bára SH 27, á Rifi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

2102. Bára SH 27, í Rifshöfn © mynd Snorri Birgisson, 17. apríl 2010
Smíðanúmer 3 hjá Skipabrautinni hf., Njarðvik. En þar sem fyrirtækið varð gjaldþrota, eignaðist Landsbankinn skrokkinn og keypur fyrstu útgerðarmenn bátsins, skrokkinn og fólu Ósey hf., Hafnarfirði að ljuka smíðinni. Því má segja að smíðin hafi hafist í Njarðvik 1994, en lokið í Hafnarfirði í febrúar 1994.
Lengdur, breikkaður, þilfar hækkað o.fl. hjá Skipavík hf., Stykkishólmi haustið 1996.
Ragnar Emilsson, skipstjóri Eyrarbakka sótti Þórir SK til Sauðárkróks um mánaðarmótin feb/mar 2005, en þá hafði Máni ÁR 70 ehf., keypt hann til Eyrarbakka. Var Ragnar með hann á dragnót fram í miðjan nóv að hann var seldur Sæbyr ehf., í Garðabær og afhentur nýjum eigendur í Hafnarfjaðrarhöfn 26. nóv. 2005.
Nöfn: Þórir SK 16, Þórir II ÁR 77, Arney HU 36, Arney HU 136 og núverandi nafn: Bára SH 27.

2102. Þórir II ÁR 77 © mynd Shipspotting.com

2102. Bára SH 27, á Rifi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

2102. Bára SH 27, í Rifshöfn © mynd Snorri Birgisson, 17. apríl 2010
Smíðanúmer 3 hjá Skipabrautinni hf., Njarðvik. En þar sem fyrirtækið varð gjaldþrota, eignaðist Landsbankinn skrokkinn og keypur fyrstu útgerðarmenn bátsins, skrokkinn og fólu Ósey hf., Hafnarfirði að ljuka smíðinni. Því má segja að smíðin hafi hafist í Njarðvik 1994, en lokið í Hafnarfirði í febrúar 1994.
Lengdur, breikkaður, þilfar hækkað o.fl. hjá Skipavík hf., Stykkishólmi haustið 1996.
Ragnar Emilsson, skipstjóri Eyrarbakka sótti Þórir SK til Sauðárkróks um mánaðarmótin feb/mar 2005, en þá hafði Máni ÁR 70 ehf., keypt hann til Eyrarbakka. Var Ragnar með hann á dragnót fram í miðjan nóv að hann var seldur Sæbyr ehf., í Garðabær og afhentur nýjum eigendur í Hafnarfjaðrarhöfn 26. nóv. 2005.
Nöfn: Þórir SK 16, Þórir II ÁR 77, Arney HU 36, Arney HU 136 og núverandi nafn: Bára SH 27.
Skrifað af Emil Páli
