14.08.2010 17:25
Neskaupstaður í dag: Britt, Framnes og Hafbjörg
Bjarni Guðmundsson sendi hér smá myndasyrpu sem hann tók á Neskaupstað um miðjan dag í dag og fylgdi með svohljóðandi texti: Þessi skúta var í höfninni áðan, aftan á henni stendur Britt frá Heenvliet. Síðan læt svo fylgja myndir af Framnesinu en það fór núna rétt fyrir kl. 16, en það tók 35 klst að afgreiða skipið.

Britt, frá Heenvliet




Framnes, að fara frá Neskaupstað

2629. Hafbjörg o.fl.
Frá Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 14. ágúst 2010

Britt, frá Heenvliet




Framnes, að fara frá Neskaupstað

2629. Hafbjörg o.fl.
Frá Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 14. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
