14.08.2010 09:41
Dauður búrhvalur
Þeir á Jónu Eðvalds SF 200 sigldu í morgun fram á þennan dauða búrhval, er þeir voru á leiðinni á síldarmiðin og sendi Svafar Gestsson mér þessar myndir.



© myndir Svafar Gestsson, 14. ágúst 2010



© myndir Svafar Gestsson, 14. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
