13.08.2010 20:30
Esja, Akrafjall og Hafnarfjall bak við ský eða þoku í dag
Þessar myndir tók ég um miðjan dag í dag frá Vatnsnesi í Keflavík og sést á annarri smá rák af Esju og á hinni svipað á Akrafjalli og Hafnarfjalli. Hvort þetta er þoka eða svona lágskýjað skal ósagt látið.

Esja

Hafnarfjall og Akrafjall
© myndir Emil Páll, í dag 13. ágúst 2010

Esja

Hafnarfjall og Akrafjall
© myndir Emil Páll, í dag 13. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
