12.08.2010 18:52

Farsæll GK 162

Nú fer að styttast í að dragnótabátarnir komi til Keflavíkur, til að hefja veiðar þaðan þegar Bugtin verður opnuð. Einn þeirra Farsæll frá Grindavík er kominn, en spurningin er hvort hann skreppi ekki í slipp áður en veiðarnar hefjast. Allavega virðist ekki vera vanþörf á því.


     1636. Farsæll GK 162, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 12. ágúst 2010