12.08.2010 00:00
Þerney SK 37 með fullfermi
Hér kemur enn ein myndasyrpan sem tengist Þorgrími Ómari Tavsen og er frá Hofsósi. Að þessu sinni eru myndirnar af Bátalónsbátnum Þerney SK 37, sem þarna er að koma að landi með fullfermi.







Góður afli, enda fullfermi og báturinn er 1224. Þerney SK 37 © myndir úr safni Þorgríms Ómars Tavsen







Góður afli, enda fullfermi og báturinn er 1224. Þerney SK 37 © myndir úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
Skrifað af Emil Páli
