11.08.2010 22:12
Kópnes ST 64 og Hlökk ST 66
Hér kemur myndasyrpa frá því í gær, sem Jón Halldórsson birti á vef sínum holmavik.123.is
2696. Hlökk ST 66 ( sá aftari) og 7465. Kópnes ST 64
2696. Hlökk ST 66
7465. Kópnes ST 64
2696. Hlökk ST 66
© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 10. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
