10.08.2010 19:45
Mengun á Grundartanga?
Núna áðan þegar Þorgrimur Ómar Tavsen ók fram hjá Grundartanga á leið sinni heim, sá hann hvað mikill og dökkur reykur kom upp úr annarri verksmiðjunni þar. Hvort það væri eðlilegt eða óeðlilegt er ekki vitað, en allavega var hér um sjónmengun að ræða og því tók hann þessar tvær myndir á síma sinn og sendi mér, sem ég birti nú.


Mengun á Grundartanga núna áðan © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. ágúst 2010


Mengun á Grundartanga núna áðan © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
