10.08.2010 19:59
Neskaupstaður í dag og í gær
Í gær kom olíuskipið Bro Grace og er myndin tekin þegar skipið var að fara. Á annari mynd sést frystiskipið Italian Reefer koma í höfn í gær. Í dag kom Green Bergen og er verið að skipa út frosnum afurðum í bæði skipin einnig kom Beitir NK með síld í dag. Línubátarnir Daðey og Auður Vésteins eru að róa héðan núna. Kv Bjarni G.
Bro Grace
Italian Reefer
Italian Reefer t.v. og Green Bergen fyrir miðri mynd
Italian Reefer
Green Bergen
2780. Beitir NK 123
2617. Daðey GK 777 og 2708. Auður Vésteins GK 88
© myndir Bjarni G., á Neskaupstað 9. og 10. ágúst 2010
