10.08.2010 16:00

Olíumengun í Grófinni

Smávægileg olíumengun varð í Grófinni í dag. Tókst strax að afstýra því að hún yrði mikil og síðan hjálpaði smá gola því að mengunin hvarf sjónum manna, en áður náði ég myndum af menguninni og bátnum sem henni olli.








       Mengunin var í kring um 2110. Dísu GK 136 © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2010