10.08.2010 14:27
Sönnun fyrir lífi í kring um sokkin skip
Áhugamenn fyrir því að gömlum bátum verði sökkt og gerðar þar með að skjóli fyrir fiskinn blossaði upp að nýju þegar menn urðu varir við það nú á fjörunni hvað mikið af slýi og jafnvel hrúðurkarlar eru komnir á Storm SH, eftir aðeins á sjöttu viku í kafi í Njarðvikurhöfn. Ljóst er því að líf er fljótt að skapast í kring um sokkna báta.
Sést þetta á myndunum sem hér fylgja með, en þar má einnig sjá stokkinn sem búið er að setja á lestarlúguna til að nota við björgun bátsins.





Þó í dag sé aðeins að hefjast sjötta vikan frá því að báturinn sökk, þá er augjóslega komið mikið líf á hann © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2010
Sést þetta á myndunum sem hér fylgja með, en þar má einnig sjá stokkinn sem búið er að setja á lestarlúguna til að nota við björgun bátsins.





Þó í dag sé aðeins að hefjast sjötta vikan frá því að báturinn sökk, þá er augjóslega komið mikið líf á hann © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
