10.08.2010 14:05

Polar Pioneer á leið til Longyearbyen

Í morgun sagði ég frá farþegaskipinu Polar Pioneer sem var í Keflavík. Eins og fleiri systurskip þess sem komið hafa á undanfarandi árum til Keflavíkur er hér á ferðinni rússnesk skip og þegar það fór frá Keflavík var stefnan sett á Longyearbyen á Svalbarða. Tók ég smá myndasyrpu af skipinu bæði er það naut aðstoðar frá hafnsögubátnum Auðunni og eins eftir að það sigldi út Stakksfjörðinn.








              Polar Pioneer, í morgun upp úr kl. 10 © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2010