10.08.2010 14:01

Desert Melody ?

Þó ég sé ekki viss, tel ég að þetta sé fraktskipið Desert Melody, sem er frá Grikklandi og er 190 metra langt og 32ja metra breitt, hér sést það í morgun á leið út fyrir Garðskaga.


                 Sennilega gríska skipið Desert Melody á leið út fyrir Garðskaga í morgun
                                               © mynd Emil Páll, 10. ágúst 2010