10.08.2010 07:28

Polar Pioneer með stutta viðdvöl í Keflavík

Farþegaskipið Polar Pioneer kom til Keflavíkur um miðnætti er á að fara aftur um kl. 10 nú fyrir hádegi. Hingað kom skipið með farþegar sem fóru af skipinu, en héðan fer skipið til Svalbarða án farþega og tekur þar farþega.


              Polar Pioneer, í Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 10. ágúst 2010