10.08.2010 00:00

Maron GK 522 - myndasyrpa

Eins og ég sagði frá sl. laugardag, tók ég skemmtilega myndasyrpu af Maron GK 522 er hann kom inn til Njarðvíkur og lofaði að sýna hana síðar og nú er komið að því. Bátur þessi er einn sá elsti stálbáturinn hér á landi sem enn er í útgerð og er mjög vel við haldinn, eins og sjá má á myndunum og því birti ég þær svona margar.






































           363, Maron GK 522, kemur inn til Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2010