09.08.2010 23:45

Síðasti veiðidagur á D-Svæði

Á morgun er síðasti veiðidagur á D-svæði og þar með er strandveiðum þessa árs lokið.