09.08.2010 20:19
Björgun Storms: Tilraun gerð um miðnætti
Eins og ég sagði í dag, er hafin á vegum Köfunarþjónustunnar, tilraun til að ná Stormi SH 333 af botni Njarðvíkurhafnar. Notuð verður svipuð aðferð og þegar Ver RE var náð upp í Reykjavíkurhöfn á dögunum og er stefnt á að prufa þetta í kring um miðnætti, því þá verður fjara.
Hér koma fjórar myndir frá undirbúningnum á bryggjunni í Njarðvik. Tvær fyrstu myndirnar voru teknar í dag kl. 16, en síðari tvær núna kl. 20.




© myndir í Njarðvíkurhöfn, Emil Páll, 9. ágúst 2010
Hér koma fjórar myndir frá undirbúningnum á bryggjunni í Njarðvik. Tvær fyrstu myndirnar voru teknar í dag kl. 16, en síðari tvær núna kl. 20.




© myndir í Njarðvíkurhöfn, Emil Páll, 9. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
