09.08.2010 08:01
Hesteyri í Jökulfjörðum
Strompurinn á myndinni ber þess merki er varðskip fór einu sinni þarna framhjá og varðskipsmenn skutu á strompinn.

Strompurinn á Hesteyri sem ber merki varðskipsmanna © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen

Strompurinn á Hesteyri sem ber merki varðskipsmanna © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen
Skrifað af Emil Páli
