09.08.2010 07:56
Djúpuvík
Þó myndin sé tekin í mikilli fjarlægð og birta ekki rétt, grillir í flakið af Suðurlandinu sem þarna er í fjörunni, en því var komið þar fyrir sem verbúð fyrir starfsfólk, er verksmiðjan í Djúpuvík á Ströndum var blóma.

Djúpuvík © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen

Djúpuvík © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen
Skrifað af Emil Páli
