07.08.2010 21:59
Margrét HF seld - verður Jökull ÞH
Samkvæmt skipasíðu Hafþórs hefur Margrét HF 20 verið keypt til Húsavíkur og kom hún þangað í morgun. En hann var einmitt i vikunni í Grindavík, er ég tók myndir af fjórum bátum við bryggju. Að sögn Hafþórs mun báturinn fá nafnið Jökull og eigendur eru þeir sömu og eiga Lágey ÞH sem er i viðgerð í Sandgerði.
259. Margrét HF 20, við bryggju í Sandgerði © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
