07.08.2010 20:58

Jón Björn NK 111

Þessi hefur verið í nokkur ár á Neskaupstaðar án skráningar, þar sem varðveita á bátinn, með einhverjum hætti. Fyrir nokkru var hann þó siglt til Stöðvarfjarðar þar sem unnið yrði við endurbyggingu bátsins og þar var þessi mynd tekin nú eftir að hafa verið þar nokkuð lengi.


        1453. Jón Björn NK 111, á Stöðvarfirði © mynd Hilmar Bragason, sumarið 2010