07.08.2010 20:11

Bátasmíði Þorgríms Hermannssonar

Áður hef ég sagt frá afkastamiklum bátasmið hér áður fyrr Þorgrím Hermannssyni, sem smíðaði báta bæði á Hofsósi og á Akureyri. Á morgun mun ég birta myndir af þó nokkrum bátum sem hann hefur smíðað og hér birtist mynd af einum, en þessi var smíðaður á Akureyri.


     Einn af þeim fallegu bátum sem Þorgrímur Hermannsson smíðaði © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen