07.08.2010 16:48

Páll Óskar í Gleðigöngunni

Hin árlega gleðiganga niður Laugarveg á Hinseigindögum fór fram í Reykjavík í dag og var talið að hún væri trúlega ein fjölmennasta frá upphafi. Þorgrímur Ómar Tavsen tók við það tækifæri þessar tvær myndir af Páli Óskari, og þó það tengist ekki skipum, set ég þær nú samt hér inn.




    Páll Óskar í Gleðigöngunni í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. ágúst 2010