07.08.2010 11:00
Bryndís - Hofsós
Þessi litli bátur er smíðaður af Þorgrími Hermannssyni á Hofsósi og er í raun 2. báturinn sem hann smíðar sérstaklega handa afasyni sínum Þorgrími Ómari Tavsen

Bryndís © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen

Bryndís © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
Skrifað af Emil Páli
