07.08.2010 10:53

Káraborg HU 77

Á þessari mynd sjáum við bátinn að veiðum fyrir framan Hofsós. Þessi bátur sökk síðan í Skerjadýpi um 40 sm. VSV af Reykjanes 25. júní 1992 er hann var á lúðuveiðum.


      694. Káraborg HU 77, að veiðum fyrir framan Hofsós © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen