06.08.2010 21:59
Boltaþorskur veiddur á Málmeyjarfirði
Hér sjáum við tvær myndir af sama tilfellinu, er einn af ljósmyndurum síðunnar sýnir bolta þorsk sem hann veiddi á Málmeyjarfirði, er hann gerði út 1564. Berghildi SK 137.


Þorgrímur Ómar Tavsen með boltaþorsk um borð í 1564. Berghildi SK 137 á Málmeyjarfirði


Þorgrímur Ómar Tavsen með boltaþorsk um borð í 1564. Berghildi SK 137 á Málmeyjarfirði
Skrifað af Emil Páli
