06.08.2010 20:53
Þrír bræður kaupa Arnar í Hákoti SH 37
Þrír bræður, tveir búsettir í Hafnarfirði og sá þriðji búsettur á Sauðárkróki hafa keypt Arnar í Hákoti SH 37. Báturinn liggur nú við bryggju í Hafnarfirði, þar sem fyrri eigandi hafði flutt hann með sér til Hafnarfjarðar, eða í raun til Álftaness.

288. Arnar í Hákoti SH 37 við bryggju í Grundarfirði á síðasta ári © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

288. Arnar í Hákoti SH 37 við bryggju í Grundarfirði á síðasta ári © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
