06.08.2010 12:35
Jóna Eðvalds SF 200 og Ásgrímur Halldórsson SF 250 á tvíburatrolli - myndir
Félagi okkar og ljósmyndari, Svafar Gestsson, vélstjóri á Jóni Eðvalds er nú kominn aftur á sjóinn eftir 4 vikna sumarfríi í Portugal. Hann er því hress og endurnærður og sendi því í morgun þessar myndir. En þeir voru að. landa á Höfn um 630 tonnum Þeir eru núna á tvíburatrolli með félögum sínum á Ásgrími Halldórssyni og eru að reyna að veiða síld en það gengur erfiðlega
þar sem að makrilinn slæðist með.

Lukkutrollið látið fara

Línu skotið milli skipa

Strákarnir á Ásgrími Halldórssyni gera klárt

2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 © myndir Svafar Gestsson, í ágúst 2010

Lukkutrollið látið fara

Línu skotið milli skipa

Strákarnir á Ásgrími Halldórssyni gera klárt

2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 © myndir Svafar Gestsson, í ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
