06.08.2010 12:40

Vilborg ST 100

 Þessi bátur, sómir sér vel, þó um sé að ræða bát smiðaðann fyrir tæpum 40 árum, þ.e. á Akureyri árið 1972. Frá þeim tíma er hann að vísu kominn með annað stýrishús, en um er að ræða húsið af bátnum sem nú er verið að gera að sjóræningjaskipi í skemmtigarðinum í Grafarvogi.


    1262. Vilborg ST 100, kemur inn til Reykjavíkur í gær © mynd Sigurður Bergþórsson, 5. ágúst 2010