05.08.2010 09:47
Lágey ÞH komin til viðgerðar í Sandgerði
Eins og fram kom á síðunni í gær átti að flytja Lágey ÞH 265, sem skemmdist mikið og var á tíma talin jafnvel ónýt eftir strand i mars sl., til Sandgerðis í nótt. Það gekk eftir og tók ég eftirfarandi myndir af bátnum kominn á athafnarsvæði Sólplasts ehf. í Sandgerði nú í morgun.




2651. Lágey ÞH 265, á athafnarsvæði Sólplasts ehf., í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2010




2651. Lágey ÞH 265, á athafnarsvæði Sólplasts ehf., í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
