04.08.2010 20:23
Minerva siglir frá Grundarfirði
Svolítil óvænt og skemmtileg saga hefur birst varðandi skemmtiferðaskipi Minerva, með þátttöku þriggja ljósmyndara síðunnar. Hófst þetta með þvi að ég tók mynd af skipinu í Reykjavíkurhöfn í gærdag. Sigurður Bergþórsson kom síðan með mynd af skipinu í gærkvöldi er það fór frá Reykjavík til Grundarfjarðar og Aðalheiður hefur bætt um betur og kemur nú með myndir af skipinu er það fer frá Grundarfirði upp úr kl. 17 í dag.


Minerva yfirgefur Grundarfjörð um kl. 17 í dag © myndir Aðalheiður, 4. ágúst 2010


Minerva yfirgefur Grundarfjörð um kl. 17 í dag © myndir Aðalheiður, 4. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
