04.08.2010 14:22
Minerva fer frá Reykjavík til Grundarfjarðar
Hér sjáum við skemmtiferðaskipið Minerva fara frá Reykjavík í gærkvöld áleiðis til Grundarfjarðar, en þar var það a.m.k. í morgun. Sigurður Bergþórsson tók þessa mynd og sendi mér.

Minerva siglir út úr Reykjavík í gærkvöldi © mynd Sigurður Bergþórsson, 3. ágúst 2010

Minerva siglir út úr Reykjavík í gærkvöldi © mynd Sigurður Bergþórsson, 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
